Rannsóknir

Rannsóknir í barnalækningum á Íslandi eru fjölbreyttar. Flestar þeirra tengjast Háskóla Íslands og/eða Barnaspítala Hringsins. Rannsóknir eru greiddar af ýmsum aðilum. Fræðasvið barnalækninga er í innlendu og erlendu samstarfi í rannsóknum.
Eftirfarandi er yfirsýn yfir þessar rannsóknir, listinn er þó ekki tæmandi.


Barnalæknar hafa tekið virka n þátt í BSc verkefnum læknanema við Háskóla Íslands. Fjölmörg afar áhugaverð BSc verkefni hafa verið unnin við Barnaspítala Hringsins. Eftirfarandi er listi yfir BSc verkefni sem tengjast barnalækningum frá árinu 2003. Ritgerðirnar eru margar á skemman.is


Vísindavinna á Barnaspítala Hringsins (barnalækningar, barnahjúkrun, margs konar erlent og innlent samstarf o.s.frv.) er tilgreind í árlegri vísindskýrslu Landspítala.
Vísindavinna Barnaspíala Hringsins er í neðangreindum skýrslum.

Vísindavinna á Barnaspítala Hringsins-2021Download
Vísindavinna á Barnaspítala Hringsins 2020Download