Ásgeir Haraldsson

Ágætu læknanemar,
Á síðunni eru styttar útgáfur af nokkrum fyrirlestrum og aðrar upplýsingar.
Ath: Með því að smella á nafn fyrirlestursins opnast hann í vafranum.
Einnig er hægt að hlaða niður fyrirlestrinum.
Góða skemmtun 🙂

Allt er ónæmisfræði – Fyrirlestur ÁH.
Athugið að í “fyrirlestratímanum” munum við ekki fara yfir “fyrirlesturinn” heldur notum við tímann til að ræða tilfelli.
Allt efnið er á nokkrum stuttum you-tube myndböndum, þið finnið þau undir
titlinum “Allt er ónæmisfræði” (eða undir mínu nafni) á YouTube.
Til að tíminn nýtist sem best og sé sem skemmtilegastur er mikilvægt að
þið farið yfir myndböndin (eða lesið annan almennan texta um klíniska
ónæmisfræði) fyrir tímann.
Myndböndin eru einnig hér:
Allt er ónæmisfræði – Inngangur
Allt er ónæmisfræði – Helstu þættir ónæmiskerfisins
Allt er ónæmisfræði – Virkjun ónæmiskerfisins
Allt er ónæmisfræði – Ýmsir sjúkdómar í ónæmiskerfinu
Allt er ónæmisfræði – Rannsóknir á ónæmiskerfinu og helstu meðferðarmöguleikar