Helga Elídóttir

 

Astmi hjá börnum.

Kæru læknanemar. 

Hér eru tenglar á annars vegar mjög gott podcast um astma í börnum og síðan nýjustu GINA guidelines fyrir greiningu og meðferð astma.  Gina pocket guide er litlar 50 bls,  þar er bæði fjallað um börn og fullorðna og hægt að skauta hratt yfir margt en helstu áhersluatriði má síðan finna í slide set svo kíkið vel á það.  Að lokum er hér einnig slóð á gæðaskjal Barnaspítala Hringsins um bráðan astma. 

1. Podcast frá the Cribsiders- Mastering outpatient asthma: 

2. Gina guidelines 2023

3. Akut astmi

http://heitur.landspitali.is/focal/gaedahandbaekur/gnhskurda.nsf/0/ADFC3F72B64D97AE0025835100369720

Í fyrirlestrinum  getum við  farið yfir nokkur tilfelli og praktísk dæmi um perlur og steina sem verða á vegi okkar í þessum stóra og  fjölbreytta hópi barna með astma. 

Það er bæði skemmtilegra og gagnlegra fyrir ykkur ef þið eruð  búin að kynna ykkur málið aðeins áður og að þið takið þátt í umræðunum með bæði spurningum og svörum. 

Hvað viljið þið vita?

Setjið endilega inn spurningar /efni sem þið viljið ræða í þetta skjal og við förum yfir það í tímanum ásamt fleiru.

Spurningar um astma:

1

2

3

4

5

osfrv