Kennarar og fyrirlestrar

Fjölmargir sérfræðingar koma að kennslu í barnalæknisfræði við Læknadeild, Barnaspítala Hringsins, Landspítala og Greiningar- og ráðgjafastöð ríkisins. Hér fyrir neðan er listi yfir flesta kennara og hlekkir á fyrirlestrana þeirra og annað efni.

Ef smellt er á nafn fyrirlestursins opnast hann beint í vafra. Ef smellt er á “download” hleðst fyrirlesturinn niður. (Skáletrað efni vísar á áhugaverða fyrirlestra frá einstaklingum sem kenna ekki lengur við kúrsinn)